Tónleikar

26. nóvember 2015 – Verksmiðjan á Hjalteyri – kl. 20:30

– Spuni og dulúðleg hughrif í yfirgefinni síldarverksmiðju – #Kveldúlfur


Á fimmtudagskvöldið n.k. ætlum við að klæða okkur vel og halda tónleika í fallegum hljómburði í verksmiðjunni á Hjalteyri. Við leikum okkur með viðfangsefnin kvöld og nótt ásamt fleiri frábærum tónlistarmönnum og flytjum bæði nýja tónlist og norræn þjóðlög.

Hymnodia
Ulla Pirttijärvi, jojk
Harald Skullerud, slagverk
Sigurður Flosason, saxófónn
Eyþór Ingi Jónsson, harmóníum

Aðgangseyrir kr. 2000

Athugið að koma vel klædd á tónleikana.

Helgina 27.-29. nóvember ætlum við svo að taka þessa tónlist upp. Á síðu Karolina Fund getið þið pantað diskinn og ýmislegt fleira og þannig stutt útgáfuna með áheitum.

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra og Menningarsjóður Akureyrar styrkja tónleikana.

 


 

vintage-christmas-angels

22. desember 2015 – Jólatónleikar – Akureyrarkirkja kl. 21

Nánari upplýsingar þegar nær dregur


 

Deildu þessu endilega 🙂Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter