Hymnodia rammar inn áramótin á RÚV

Hymnodia syngur tvö lög í beinni áramótadagskrá RÚV þegar árið 2016 er kvatt og 2017 gengur í garð. Fyrir áramótaávarp útvarpsstjóra Magnúsar Geirs Þórðarssonar syngur kórinn hið þekkta jólalag Jólagjöfin eftir Gustav Holst (In the bleak mid-winter) við texta Sverris Pálssonar. Að loknu ávarpinu er viðeigandi að flygja sálm Valdimars Briems Nú árið er liðið (lag: A. …

More

Deildu þessu endilega :)Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter

Steinunn Arnbjörg er gestur á jólatónleikunum

Hymnodia heldur jólatónleika sína 22. desember nk. Að venju fáum við góðan gest til liðs við okkur; að þessu sinni Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur sellóleikara. Á tónleikunum verður kyrrlátt og hátíðlegt í rökkvaðri kirkjunni svo tónleikagestir geta látið þreytu líða úr sér og notið kyrrðar og samveru. Hér eru nokkrar myndir frá æfingum kórsins með Steinunni. …

More

Deildu þessu endilega :)Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter

Kveldúlfur kominn í verslanir

Nú fæst nýja platan okkar #Kveldúlfur í öllum betri verslunum. Fréttaritari Hymnodia.is rak augun í hana í plöturekka Eymundsson þar sem hann er á þessu fína verði. Þetta gæti hreinlega verið #jólagjöfin í ár! Þess ber að geta að meðlimir Hymnodiu eru að selja allar þrjár plötur Hymnodiu á mjög góðu verði. Nýjasta platan kostar …

More

Deildu þessu endilega :)Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter

Kristján frá Djúpalæk heiðraður í Hofi

Í dag, sunnudaginn 6. nóvember, verður haldið upp á 100 ára fæðingarafmæli skáldsins okkar allra, Kristjáns frá Djúpalæk, með veglegri dagskrá. Hymnodia syngur þarna fimm lög úr ýmsum áttum öll við texta Kristjáns. Lögin eru eftir Birgi Helgason, Árna Björnsson, Heiðdísi Norðfjörð og Torbjörn Egner. Dagskráin er kynnt nánar á vef Menningarfélags Akureyrar. Meðfylgjandi mynd …

More

Deildu þessu endilega :)Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter

Kveldúlfur á Korpúlfsstöðum 29. október

Kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri hefur gefið út sína þriðju hljómplötu. Af því tilefni heldur kórinn útgáfutónleika í Hlöðunni á Korpúlfsstöðum laugardaginn 29. október kl. 15. Með kórnum koma fram finnsk-samíska jojk söngkonan Ulla Pirttijärvi, norski þjóðlagaslagverksleikarinn Harald Skullerud og saxófónleikarinn góðkunni Sigurður Flosason. Hljómburður hlöðunnar á Korpúlfsstöðum er einstaklega fallegur. Það er lítið af stólum …

More

Deildu þessu endilega :)Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter

Kveldúlfur er kominn…

Kveldúlfur er kominn í póst. Ja, hann er á leiðinni til ykkar, kæra stuðningsfólk, sem styrktir okkur gegnum Karolinafund með því að kaupa diskinn fyrir fram. Þetta er okkar allra fyrsta verk, eftir að diskurinn kom út, að dreifa disknum til allra ykkar með innilegri þökk fyrir stuðninginn. Þess má líka geta að Hymnodia undirbýr nú útgáfutónleika …

More

Deildu þessu endilega :)Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter