Laxdalshús nýtt heimili Hymnodiu

Í dag, 27. júlí 2017, skrifuðu Hymnodia og Fasteignir Akureyrarbæjar undir samning um leigu á Laxdalshúsi til næstu fjögurra ára með möguleika á framlengingu. Elsta hús Akureyrar verður sem sagt félagsmiðstöð, æfingahúsnæði og tónleikahús Hymnodiu næstu misserin.

Við í Hymnodiu hlökkum mikið til þess að koma okkur þarna fyrir og leggja okkar skerf til sögu þessa merkilega húss.

Samningur um leigu á Laxdalshúsi

Samningur um leigu á Laxdalshúsi

Undirritun samnings um leigu á Laxdalshúsi

Undirritun samnings um leigu á Laxdalshúsi

Deildu þessu endilega 🙂Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter