Kveldúlfur er kominn…

Kveldúlfur er kominn í póst. Ja, hann er á leiðinni til ykkar, kæra stuðningsfólk, sem styrktir okkur gegnum Karolinafund með því að kaupa diskinn fyrir fram. Þetta er okkar allra fyrsta verk, eftir að diskurinn kom út, að dreifa disknum til allra ykkar með innilegri þökk fyrir stuðninginn.

Þess má líka geta að Hymnodia undirbýr nú útgáfutónleika sem haldnir verða á Korpúlfsstöðum þann 29. október kl. 15:00.

Deildu þessu endilega 🙂Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter