Hymnodia á Akureyrarvöku

Hymnodía tekur auðvitað þátt í Akureyrarvöku og syngur í Lystigarðinum í kvöld (föstudag) klukkan 21.40. Við verðum við gosbrunninn norðan megin í garðinum. Þar flytjum við nokkur lög við texta Kristjáns frá Djúpalæk, en í sumar voru liðin 100 ár frá fæðingu hans.

Með þessum leik við Kristján frá Djúpalæk hefst vetrarstarf Hymnodiu sem verður æði viðburðaríkt. Nánar um það síðar.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Deildu þessu endilega 🙂Share on Facebook
Facebook
Share on Google+
Google+
Tweet about this on Twitter
Twitter