Jólatónleikar Hymnodiu árið 2017

Hymnodia heldur sína árlegu kyrrlátu jólatónleika 22. desember kl. 21 Gestir kórsins eru Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiðluleikari og Ásdís Arnardóttir, sellóleikari. Slökkt verður á rafljósum kirkjunnar og sköpuð verður afslappandi og hátíðlegt andrúmsloft. Aðgangseyrir 2500 kr. Miðar í forsölu hjá kórfélögum Menningarsjóður Akureyrar styrkir Hymnodiu E.s: Það eru þessir árlegu tónleikar Hymnodiu sem hafa skapað þá …

More

Laxdalshús nýtt heimili Hymnodiu

Í dag, 27. júlí 2017, skrifuðu Hymnodia og Fasteignir Akureyrarbæjar undir samning um leigu á Laxdalshúsi til næstu fjögurra ára með möguleika á framlengingu. Elsta hús Akureyrar verður sem sagt félagsmiðstöð, æfingahúsnæði og tónleikahús Hymnodiu næstu misserin. Við í Hymnodiu hlökkum mikið til þess að koma okkur þarna fyrir og leggja okkar skerf til sögu …

More

Hymnodia rammar inn áramótin á RÚV

Hymnodia syngur tvö lög í beinni áramótadagskrá RÚV þegar árið 2016 er kvatt og 2017 gengur í garð. Fyrir áramótaávarp útvarpsstjóra Magnúsar Geirs Þórðarssonar syngur kórinn hið þekkta jólalag Jólagjöfin eftir Gustav Holst (In the bleak mid-winter) við texta Sverris Pálssonar. Að loknu ávarpinu er viðeigandi að flygja sálm Valdimars Briems Nú árið er liðið (lag: A. …

More

Steinunn Arnbjörg er gestur á jólatónleikunum

Hymnodia heldur jólatónleika sína 22. desember nk. Að venju fáum við góðan gest til liðs við okkur; að þessu sinni Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur sellóleikara. Á tónleikunum verður kyrrlátt og hátíðlegt í rökkvaðri kirkjunni svo tónleikagestir geta látið þreytu líða úr sér og notið kyrrðar og samveru. Hér eru nokkrar myndir frá æfingum kórsins með Steinunni. …

More

Kveldúlfur kominn í verslanir

Nú fæst nýja platan okkar #Kveldúlfur í öllum betri verslunum. Fréttaritari Hymnodia.is rak augun í hana í plöturekka Eymundsson þar sem hann er á þessu fína verði. Þetta gæti hreinlega verið #jólagjöfin í ár! Þess ber að geta að meðlimir Hymnodiu eru að selja allar þrjár plötur Hymnodiu á mjög góðu verði. Nýjasta platan kostar …

More

Kristján frá Djúpalæk heiðraður í Hofi

Í dag, sunnudaginn 6. nóvember, verður haldið upp á 100 ára fæðingarafmæli skáldsins okkar allra, Kristjáns frá Djúpalæk, með veglegri dagskrá. Hymnodia syngur þarna fimm lög úr ýmsum áttum öll við texta Kristjáns. Lögin eru eftir Birgi Helgason, Árna Björnsson, Heiðdísi Norðfjörð og Torbjörn Egner. Dagskráin er kynnt nánar á vef Menningarfélags Akureyrar. Meðfylgjandi mynd …

More