Brot af því besta – fernir tónleikar á Norðausturlandi

Hymnodia hefur á tæpum 15 árum tekið þátt í afar fjölbreyttum verkefnum. Við höfum sungið á nokkrum þungarokkstónleikum, miðaldadögum, flutt kórtónlistarsögu 8 alda, sungið með sinfóníuhljómsveitum, spunnið, sett upp óperu, tekið þátt í gjörningahátíð, dansað, tekið upp 3 plötur, farið í óteljandi tónleikaferðir, sungið í Noregi og Sviss…. Nú ætlum við að verja svolítið “venjulegri” …

More

Stórtónleikar í Akureyrarkirkju 15. október 2017

Sunnudaginn 15. október verður stórviðburður í Akureyrarkirkju. Þrjú verk eftir Michael Jón Clarke verða flutt af einvalaliði listamanna. Fyrst á dagskrá er nýtt tónverk, Tíu myndbrot, frumflutt af Hymnodiu og 12 manna kammersveit. Í tíu þáttum leikur Michael sér með ýmis brot úr verkum Emils Thoroddsens svo úr verður nýstárlegur og skemmtilegur spuni. Einnig verður …

More

Laxdalshús nýtt heimili Hymnodiu

Í dag, 27. júlí 2017, skrifuðu Hymnodia og Fasteignir Akureyrarbæjar undir samning um leigu á Laxdalshúsi til næstu fjögurra ára með möguleika á framlengingu. Elsta hús Akureyrar verður sem sagt félagsmiðstöð, æfingahúsnæði og tónleikahús Hymnodiu næstu misserin. Við í Hymnodiu hlökkum mikið til þess að koma okkur þarna fyrir og leggja okkar skerf til sögu …

More

Hymnodia og Voces Thules í Seltjarnarneskirkju

Hymnodia og Voces Thules eru andlega skyldir tónlistarhópar. Báðir hafa þeir farið ótroðnar slóðir sem troðnar. Í þeim báðum er áhugi á að gramsa í gömlum tónlistararfi ekki síður en yngri tónlist. Í vetur efndu þessir tveir hópar til samstarfs um tónleikahald á Akureyri og í Reykjavík. Fyrri tónleikarnir voru haldnir í Akureyrarkirkju 19. febrúar …

More

Hymnodia rammar inn áramótin á RÚV

Hymnodia syngur tvö lög í beinni áramótadagskrá RÚV þegar árið 2016 er kvatt og 2017 gengur í garð. Fyrir áramótaávarp útvarpsstjóra Magnúsar Geirs Þórðarssonar syngur kórinn hið þekkta jólalag Jólagjöfin eftir Gustav Holst (In the bleak mid-winter) við texta Sverris Pálssonar. Að loknu ávarpinu er viðeigandi að flygja sálm Valdimars Briems Nú árið er liðið (lag: A. …

More

Steinunn Arnbjörg er gestur á jólatónleikunum

Hymnodia heldur jólatónleika sína 22. desember nk. Að venju fáum við góðan gest til liðs við okkur; að þessu sinni Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur sellóleikara. Á tónleikunum verður kyrrlátt og hátíðlegt í rökkvaðri kirkjunni svo tónleikagestir geta látið þreytu líða úr sér og notið kyrrðar og samveru. Hér eru nokkrar myndir frá æfingum kórsins með Steinunni. …

More