Jólatónleikar Hymnodiu árið 2017
Hymnodia heldur sína árlegu kyrrlátu jólatónleika 22. desember kl. 21 Gestir kórsins eru Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiðluleikari og Ásdís Arnardóttir, sellóleikari. Slökkt verður á rafljósum kirkjunnar og sköpuð verður afslappandi og hátíðlegt andrúmsloft. Aðgangseyrir 2500 kr. Miðar í forsölu hjá kórfélögum Menningarsjóður Akureyrar styrkir Hymnodiu E.s: Það eru þessir árlegu tónleikar Hymnodiu sem hafa skapað þá …